g systur og brur.

g er afar akklt fyrir a a vi systkinin eigum gott samband.

g sem er yngst var aeins 16 ra egar mamma okkar d eftir langvinn veikindi. Og miki hef g oft urft a stla mig stuning minna gu systkina og alltaf hafa au reynst mr vel.

Fyrir a er g varandi akklt.

hverju ri fr v mamma okkar d - langt fyrir aldur fram, hfum vi systkinin haldi upp afmli hennar. Stundum skeikar nokkrum dgum til ea fr en a er oft vegna ess a afmlisveislan hennar mmmu miast oft vi a hvort brir minn s landi, en hann er sjmaur. Samt hefur hann misst af allnokkrum afmlisveislum og g af einni. a var ri sem g bj Danmrku og miki saknai g flksins mns , jafnvel meira en jlunum.

r hefi mamma ori 79 ra og vi hldum fna veislu en nsta ri stefnum vi risaveislu tilefni a 80 ra afmli hennar me llum afkomendunum a ri.

Mamma var aeins 44ra ra egar hn kvaddi ennan heim eftir langvinn veikindi. a var oktber sem hn kvaddi. Vi brnin sknuum hennar alltafog strax nvember egar lei a afmlisdeginum hennar kvum vi a halda veislu henni til heiurs.

g man lka egar hn var fertug, var hn Heilsuhlinu Hverageri og vi frum ll til hennar til ess a fagna deginum hennar. Mr er a alveg srstaklega minnissttt a egar mig langai eitthva anna en vatn a drekka sagi mamma a a vri hgt a f vaxtasafa kvenu bori. anga skundai hntan g - hellti mr vnan slurk af "vaxtasafa" glas og settist a bori. San nokkru seinna kva g a n vri tmabrt a svala orsta mnum og tk mr stran sopa af "vaxtasafanum" sem v miur reyndist vera sr mysa. Ojojbjakk. Mr verur alltaf hugsa til essarar sgu egar g les ea heyri sgur um a hvernig slendingar lifu fyrri ldum. Og er akklt fyrir a a lifa hr og n og urfa ekki a gera mr sra mysu a gu sem svaladrykk.

En rtt fyrir mysusoparaunir og slkt ojbjakk, hfum vi systkinin spjara okkur nokku vel.

Kannski hefum vi gert betur me mmmu okkur vi vi - kannski var essum hp Nbelsverlaunahafi - en a skiptir okkur ekki neinu dag. Vi eigum ll mannvnleg brn og sum okkar enn vnlegri barnabrn. Vi leggjum a dm sgunnar. Og vegna ess a vi vitum af hverju au eru komin vitum vi a au munu spjara sig vissri og kominni framt.

Eins og pabbi minn sagi alltaf "a verur allt lagi"


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Falleg hugvekja Sigrn mn. Vi sem fjlskylda getum ekki veri hamingjusm a fullu ef vi stndum ekki saman blu og stru. Og a vira fingardag mur er fallegt og egar a er ori a rlegri ht er frbr. Til hamingju me fjlskylduna na

sthildur Cesil rardttir, 4.12.2011 kl. 10:03

2 Smmynd: sds Sigurardttir

Tek undir me Cesil minni kr kveja til n

sds Sigurardttir, 4.12.2011 kl. 10:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband