g er blstjrinn sem flautar.

g hef enga olinmi gagnvart eim sem keyra hr um og brjta umferareglur vinstri, hgri.

g er orin hundlei tillitsleysi og frekju slenskra blstjra. Sem betur fer eru sumir sem haga sr vel en svo eru arir sem jsnast fram algjrlega aleinir heiminum - taka ekki tillit til eins n neins.

Vi hjnin rekum tvo bla, en yfirleitt fr s sem er meiri bensnhkur a vera heima ef hgt er, n essum sustu og verstu tmum.

Samt sem ur hfum vi lent v rinu 2011 a sex sinnum var keyrt utan blana okkar.

ll skiptin nema einu forai kuningurinn sr brott n ess a lta vita um tjni. S sem ekki forai sr var vinnuflagi mannsins mns sem keyri inn blstjrahli drari blsins okkar. Hann lt vita.

eitt skipti var keyrt utan sama bl af svrtum Benz jeppa. egar kumaurinn ttai sig v hva hafi gerst fr hann t r blnum, ca. 16 ra gutti (lklega me fingaleyfi) skv. sjnarvottum, pabbinn snarai sr t r blnum faregamegin skipai strknum inn og keyri sjlfur brott, eftir a hafa skoa tjni blnum okkar.

Vi vorum heppin, egar sonur minn kom t (en hann var blnum etta kvld) gaf sig fram sjnarvottur sem hafi teki niur nmeri Benzinum og vil g hr bera henni mnar bestu akkir.

Eigandi umrdds kutkis reyndi fyrst a rta en gafst nnast strax upp egar starfsmenn www,arekstur.is hfu samband vi hann og sgu honum fr v a sjnarvottar hefu tilkynnt um tjni.

ll essi tjn tiltlulega njum bl og virulegum eldri jeppa hafa kosta okkur hundruir sunda krna essu ri og flest hafa au lent okkur.

J g veit a a er allt lagi a keyra um beygluum bl, en egar bllinn er nlegur er randi a halda honum vi svo hann tapi ekki vergildi snu.

Gamli virulegi jeppinn hins vegar var fyrir tjnum vinstra afturljsi - a er ekki hgt a bja samferaflki okkar umferinni upp a keyra um me ntt afturljs. Vi erum bin a kaupa tv slk rinu 35 sund krnur og telst ekki rtting og sprautun me.

ess vegna er g orin a blstjranum sem flautar.

g flauta egar flk er a frekjast um umferinni.

g flauta egar gangandi vegfarendur fara yfir rauu ljsi.

g flauta egar flk beygir til vinstri inn hringtorg (var vitni a slku um daginn).

g flauta egar flk ir mti umfer n ess a gera sr grein fyrir v a au eru einstefnugtu og annig gti g haldi fram og fram.

egar sonur minn sem er 18 ra var fingakennslu hj okkur reyndum vi a innprenta honum ga aksturssii - enda bir foreldrarnir tjnlausir fr upphafi - og vi innprentuum honum lka a allir arir umferinni vru asnar - hann vri s eini sem vri me fullu viti og a vri hans byrg a koma sjlfum sr og samferamnnum lskuum heim.

Sem betur fer - hann er nbinn a f ntt skrteini eftir eitt og hlft r vel heppnuum akstri me brabirgaskrteini.

En framtinni mun g vera blstjrinn sem flautar egar mr er misboi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sds Sigurardttir

sds Sigurardttir, 8.1.2012 kl. 12:36

2 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

J etta er gtis rleggingar. Sammla r me flauti og frekjuna.

sthildur Cesil rardttir, 8.1.2012 kl. 13:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband